Ástæðan
9.2.2007 | 23:54
Ástæða þess að Viðskipti hafa ákveðið að skrifa hér (án nafns að vísu) er sú að eini fréttaflokkurinn á mbl.is sem aldrei er skrifað um, er einmitt viðskipta dálkurinn.
Ætlun hópsins sem að þessu stendur er að skrifa um viðskipti eða viðskiptafréttir mbl.is.
Ástæða nafnleyndarinnar er sú að hér skrifar fólk sem kannski má ekki skrifa opinberlega.