Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
Skortsala er mikilvæg
20.9.2008 | 21:53
Gefum okkur það að skortsala hefði alla tíð verið við lýði hér á landi. Þá hefði aldrei verið jafn mikið stökk á hlutabréfum hér á landi.
Það hefði dempað uppsveifluna sem var hér t.d. á síðasta ári.
Skortsala er afar mikilvæg til að dempa sveiflur. Ísland er lýsandi dæmi um það.
Vill liðka fyrir skortsölu hér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Long time - no see!
20.9.2008 | 21:35
Síðuhöfundar hafa verið í útlöndum að læra útlensku síðustu misseri. Útlenska er erfitt tungumál að læra. Það er svo fjölbreytt tungumál!
Tímarnir hafa breyst upp á síðkastið - ekki bara á Íslandi - heldur líka í útlöndum.
Framundan eru færslur um allan fjandan - svona þegar menn ná áttum eftir útlenskunámið í útlöndum.