Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
Tap af Tabi?
25.3.2007 | 18:16
TaB af markaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
"Rally" á morgun í Evrópu og Asíu
21.3.2007 | 23:47
Markaðurinn tók skilaboðum Bernanke vel í Bandaríkjunum í dag og markaðurinn hækkaði.
Ef ekkert annað gerist verður gaman að eiga hlutabréf á morgun víða um heim. Þetta eru mjög góðar fréttir fyrir heimsmarkaðina. Spái Evrópu upp almennt um c.a. 1,5% á morgun, trúlega þó eitthvað hærra á nýmörkuðunum (e. emerging markets).
Hafði í það minnsta rétt fyrir mér í síðustu færslu um að það væri kauptækifæri víða. Vonandi hefur einhver nýtt sér það.
Bandarísk hlutabréf hækkuðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kaupa þegar allir selja, selja þegar allir kaupa
14.3.2007 | 13:11
Svona hreyfingar á mörkuðum heimsins geta skapað mikil tækifæri fyrir þá sem vilja kaupa lágt og selja hátt. Engin fundamental breyting hefur orðið á rekstri fyrirtækja sem hafa kannski verið að lækka um 20% síðustu 2 vikur. Það verður þó alltaf overreaction í bæði hækkunum og lækkunum, og það er líklega það sem er að gerast núna.
Er þá ekki rétt að kaupa núna og selja þegar allt lagast aftur?
Óróleiki á bandaríska húsnæðislánamarkaðnum hefur víðtæk áhrif | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |