Til að tryggja að þau fari á hausinn?
15.11.2008 | 19:48
Verði þessi listi gerður opinber er ljóst að þau fjármálafyrirtæki sem lenda á þessum lista fara mjög fljótlega á hausinn. Enginn mun vilja lána þessum fjármálafyrirtækjum og það kemur áhlaup á þau. Áhættustýringar í öðrum bönkum munu banna lán til þeirra sem leiðir loks til gjaldþrota.
Ljósi punkturinn er að íslensku bankarnir eru þegar fallnir, svo þeir lenda ekki á þessum lista.
![]() |
Listi yfir hættulegustu fjármálafyrirtækin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |