Skortsala er mikilvæg
20.9.2008 | 21:53
Gefum okkur það að skortsala hefði alla tíð verið við lýði hér á landi. Þá hefði aldrei verið jafn mikið stökk á hlutabréfum hér á landi.
Það hefði dempað uppsveifluna sem var hér t.d. á síðasta ári.
Skortsala er afar mikilvæg til að dempa sveiflur. Ísland er lýsandi dæmi um það.
![]() |
Vill liðka fyrir skortsölu hér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |