Kaupa þegar allir selja, selja þegar allir kaupa

Svona hreyfingar á mörkuðum heimsins geta skapað mikil tækifæri fyrir þá sem vilja kaupa lágt og selja hátt. Engin fundamental breyting hefur orðið á rekstri fyrirtækja sem hafa kannski verið að lækka um 20% síðustu 2 vikur. Það verður þó alltaf overreaction í bæði hækkunum og lækkunum, og það er líklega það sem er að gerast núna.

Er þá ekki rétt að kaupa núna og selja þegar allt lagast aftur? 


mbl.is Óróleiki á bandaríska húsnæðislánamarkaðnum hefur víðtæk áhrif
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband