Spámenn á ferđ?
13.2.2007 | 20:56
Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá ţegar markađurinn lokar eftir 5 mínútur hvort viđskiptablađamenn mbl.is hafa rétt fyrir sér um hvernig bandarísku markađirnir lokuđu. Ef svo er vćri fróđlegt ađ sjá hvernig ţeir geta veriđ 47 mínútum á undan heiminum.
![]() |
|
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |